top of page

MEMA - 2022

MEMA hraðallinn ákveður á hverri önn þema út frá Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, en áskorunin sem varð fyrir valinu var tengt markmiði 2, Ekkert hungur. Tuttugu og tveimur lausnum var skilað inn til dómnefndar MEMA 2022 og við tók ströng yfirferð verkefna.

Fjölbreytt teymi frá sex framhaldsskólum tóku þátt í MEMA 2021 nýsköpunarhraðlinum. Teymin voru frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Tækniskólanum, Kvennaskólanum í Reykjavík, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

 

2-1.png

ÞÁTTTÖKUSKÓLAR Í MEMA - 2022

FBlogo_edited_edited.png
Logo-3,5x5,0cm-an-texta.jpg
fmos02.png
tsk.jpg
download_edited_edited.jpg
MH_edited.jpg
download.jpg

UPPSKERUHÁTÍÐ MEMA 2022

Uppskeruhátíð MEMA 2022 fer fram 14. desember klukkan 16:00 - 18:0 í sal Arion Banka í Borgartúni 19. 

Viðburðurinn er opinn öllum. 

Dagskrá verður birt síðar. 

Viðburðinum verður ekki streymt beint en upptaka verður sett hér eftir viðburðinn.

Kynningarmyndbönd
MEMA 2022

Ný viðbót í Þekkingasprettinn

Í MEMA 2022 gefst þátttakendum tækifæri til þess að ráðast á raunverulega áskorun til þess að læra og tileinka sér aðferðirnar sem kenndar eru í hraðlinum. Áskorun hefur verið bætt við Þekkingasprettinn og hefur Hopp Reykjavík gefið MEMA leyfi til þess að rýna í áskorun sem þau gefa okkur. 

Hopp Reykjavík er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í umhverfisvænum samgöngu lausnum.

Raunveruleg áskorun sem þátttakendur geta tengt við og komið sínum hugmyndum beint til fyrirtækisins er viðbót sem okkur hlakkar mikið til að keyra í gang!

Hopp_logo_green.png

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Ekkert Lekkert

fb

Fjallaflögur

Share Roots

Tækniskólinn

EGGcellent

tskoli

Fruity Gains

Grenndarmoltan

Græna Boxið

PROANT

Út úr kú

Þangfang

Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Snæskápurinn

fs

Kvennaskólinn í Reykjavík

Glóbar

kvenno

Mýslihýsi

Súperteningar

4U Orkustykki

ÞARF

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Garðyrkjukassinn

fMos

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Besta verðið

mh

FUDWATCH

Grænna Ísland

Matarbíllinn

Skrepp

Verðlaun MEMA 2022

Samkaup_logo-01.png
HÍ Logo 2021.png
Hopp_logo_green.png

Samkaup veitir öllum meðlimum í sigurteymi 50.000 króna gjafabréf.

Háskóli Íslands veitir sigur teyminu styrk sem nemur upphæð skrásetningargjalds fyrsta skólaárið.

Hopp Reykjavík veitir sigurteymi 3.000 krónu gjafabréf.

toppstodin.jpg

Allir þátttakendur fá bókin Toppstöðin.

Dómnefnd MEMA 2022

gunnur-Large.jpeg

Gunnur Líf Gunnarsdóttir

Framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs SAMKAUP

Jóhannes.jpg

Jóhannes B. Urbancic Tómasson

Líffræðingur og sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

oskar_omnom.jpeg

Óskar Þórðarson

Stofnandi og eigandi Omnom

Svava_H_Gudmundsdottir_d9b7d20545.jpg

Svava Hrönn Guðmundsdóttir

Lyfjafræðingur, matarfrumkvöðull og formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM)

Ragnheiður+Hrefna+Magnúsdóttir_2020_1x1 (1).jpg

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir

Stjórnendaráð-gjafi, stofnandi og eigandi Maggar

Þórhildur María jónsdóttir.jpg

Þórhildur María Jónsdóttir

Verkefnastjóri, fyrrverandi formaður SSFM og framkvæmdastjóri Vörusmiðjunnar á Skagaströnd

Skipuleggjendur MEMA 2022

75439298_10162676656745061_5208857974910

Bryndís Steina Friðgeirsdóttir

Verkefnisstjóri MEMA

img_2933-3.jpg

Þóra Óskarsdóttir

Forstöðukona Fab Lab Reykjavík

asdf.PNG

Andri Sæmundsson

Tæknisérfræðingur
hjá Fab Lab Reykjavík

kri_visindasmidjan_gudrun_1200x800_edite

Guðrún Jónsdóttir Bachman

Kynningarstjóri vísindamiðlunar við markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands

%C3%93l%C3%B6f_Vigd%C3%ADs_Ragnarsd%C3%B

Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir

Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands

SAMSTARFSAÐILAR

FB.png
reykjavik_logo_png.png
FLR LOGO (1).png
HÍ Logo 2021.png
mrnlogo.png
bottom of page