top of page

Hönnunarspretturinn byggir á aðferðafræði Design Sprint, hugmyndafræði sem hefur notið mikilla vinsælda hjá tæknifyrirtækjum víða um heim.

Hönnunarsprettur - Design sprint

Brjálaðar áttur - Crazy eights

Hugarflæði - Brainstorming

Hvernig getum við miðar - How might we notes

Hugarkort - Mind map

Að Hönnunarspretti loknum

Eftir Hönnunarsprett hafa teymin íhugað allar hliðar á vandamálinu og teymin ættu að vera komin með grófa hugmynd um hvernig frumgerðin leysir vandamálið.

Í Hönnunarspretti nota teymi ýmsar leiðir, t.d. hugarflæði og brjálaðar áttur til þess að byrja hönnunarferlið. Hægt er að senda inn skjöl á netfangið mema@flr.is til þess að fá frekari aðstoð.

bottom of page