top of page
Á lokaspretti skila teymi inn, til dómnefndar; veggspjaldi, kynningamyndbandi og
myndum frumgerð eða
hlekk á vefsíðu sem sýnir virkni hennar.
Teymunum stendur einnig til boða að senda auka ýtarefni ef þau kjósa það sem og að koma með frumgerðina í Fab Lab Reykjavík.
Hvernig er gott að vinna veggspjaldið?
Hlekkur á Canva skjal fyrir hver teymi hefur verið sent á kennara.
Ef þínu teymi vantar skjalið er hægt að taka afrit af þessu hér, þá hafið þið ykkar einstak til að vinna með.
Hvað er frumgerð?
Dæmi um áhugaverð kynningarmyndbönd - Pitch examples
Lokasprettur
Eftir Lokasprett hafa teymi búið til grófa frumgerð og prófað frumgerðina með mögulegum notendum. Notendaprófanir hafa verið nýttar til þess að þróa loka útgáfu af frumgerðinni. Teymi eru komin með lokaútgáfu af frumgerð.
Gögn sem þarf að skila inn að loknum Lokaspretti eru eftirfarandi:
1. Heiti á skóla
2. Heiti á teyminu/lausninni/frumgerð
3. Nöfn allra meðlima í teyminu
4. Myndir af frumgerðinni
5. Kynningarmyndband um lausnina/frumgerðina
6. Kynningarplakat um lausnina/frumgerðina þar sem kemur fram heiti skóla, heiti frumgerðar, nöfn allra meðlima og myndir af frumgerð.
Hægt er að skila inn þessum gögnum á netfangið mema@flr.is til þess að fá frekari aðstoð.
Lokaskil er skilað inn á netfangið mema@flr.is og í gegnum formið hér að neðan.
bottom of page