top of page
Þróunarsprettur er nýttur til að þróa raunhæfa frumgerð og prófa með notendum. Endurgjöf notenda er svo nýtt til þess að betrumbæta hugmyndina og frumgerðina.
Notendaprófanir - User testing
Virk hlustun - Active listening
Hugsa upphátt - Think aloud
Að Þróunarspretti loknum
Eftir Þróunarsprett hafa teymin prófað frumgerðina með mögulegum notendum. Prófanir geta varpað ljósi á hverju þarf að breyta til þess að bæta frumgerðina. Niðurstöður úr prófunum verða notaðar til þess að halda áfram þróun að lokafrumgerð sem verður skilað inn.
Hægt er að senda inn myndir og/eða lýsingar af frumgerðum á netfangið mema@flr.is til þess að fá frekari aðstoð.
bottom of page