MEMA - Nýsköpunarhraðall

MEMA er nýsköpunarhraðall þar sem þróaðar eru snjallar hugmyndir og þeim komið í verk. MEMA er stytting á MenntaMaskína en í hraðlinum fá nemendur tækifæri á því að nýta hugvit sitt til að leita lausna í þverfaglegu samstarfi við sérfræðinga og hagsmuna aðila. MEMA byggir á verkefnalotum sem líkja eftir hönnunar- og nýsköpunar aðferðum alþjóðlegra tæknifyrirtækja sem leggja mikla áherslu á hönnun og fljótvirkra frumgerðarsmíði.  Í MEMA er lögð áhersla á vísindi, hagnýtingu þekkingar, samvinnu, hönnun, tilraunir og prófanir. Fab Lab Reykjavík leiðir verkefnið og hefur það vaxið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti með stuðningi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Reykjavíkurborgar. Með þátttöku í MEMA gefst nemendum og kennurum einstakt tækifæri til að kynnast rannsóknum og þróun nýsköpunarhugmynda með hjálp sérfræðinga Fab Lab Reykjavíkur. Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Verkefnið er umfangsmikið og fer fram í gegnum hönnunar og tæknispretti. MEMA hefst í ágúst og lýkur með verðlaunaafhendingu í lok haustannar.

Hér að neðan má sjá lausnir fyrri ára.

11-1.png

Sjálfbærar borgir og samfélög

11. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Gera borgir og íbúðarsvæði örugg, sjálfbær og öllum aðgengileg

Aðgerðir í loftslagsmálum

13. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Bráðaaðgerðir gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra

13.png
3-1.png

Heilsa og vellíðan

3. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Stuðla að heilbrigðu líferni og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar

MH.png

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Logo-3,5x5,0cm-an-texta.jpg

Fjölbrautaskóli Snæfellinga

HR_logo_hringur_transparent.png

EFTIRFARANDI SKÓLAR HAFA TEKIÐ ÞÁTT

fa logo.png
verzlo-400x150.png
MH.png
200px-Fjölbrautaskólinn_í_Breiðholti_log
MRInsignia.jpg
Logo-3,5x5,0cm-an-texta.jpg
download.png
download.png

Kvennaskólinn í Reykjavík)

Verzlunarskóli Íslands

MEMA SAMSTARFSAÐILAR Í GEGNUM ÁRIN

Samsung_Lettermark_BLUE_CMYK.jpg
HR_logo_hringur_transparent.png
Veitur.png
menntamalaraduneytiStjornarradid.PNG
nyskopunarmidstod-islands-nmi-nyskopunarmidstod-islands-nmi-isl-portret_edited.png
mnd.png
toppstodin.jpg
nmi1.jpg