Contact

Follow

©2019 by Fab Lab Reykjavík. Þóra Óskarsdóttir og Hafliði Ásgerisson

SKRÁNING Í MEMA

Lokaverkefni í framhaldsskólanámi

Í MeMa vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Verkefnið er umfangsmikið og fer fram í gegnum hönnunar og tæknispretti. MeMa hefst í ágúst og lýkur með verðlaunaafhendingu í lok haustannar.


Þar sem verkefnið er hluti af framhaldsskólanámi þá fer skráning fram hjá framhaldsskólunum.

 
 

SNJALLIR FRAMHALDSSKÓLAR

Kennarar í þessum skólum vinna nú að því að mynda nemendateymi. Hafðu samband við kennarann í þínum skóla til að taka þátt í MeMa 2019

MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ

Kennari: Jón Ragnar Ragnarsson

FJÖLBRAUTASKÓLINN Í BREIÐHOLTI

Kennarar: Sigríður Ólafsdóttir og Harpa Dögg Kjartansdóttir

MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK

Teymi fullskipað

TÆKNISKÓLINN

Kennari: Erna Ástþórsdóttir

BORGARHOLTSSKÓLI

Kennari: Unnur Gísladóttir

KVENNASKÓLINN Í REYKJAVÍK

Kennari: Ásdís Ingólfsdóttir

 

TEYMIN

Hvert teymi samanstendur af fimm nemendum úr hverjum skóla. Til að samstarfið gangi hafa þátttakendur hlutverk í sínu teymi.

INNSÝN

 Þú brennur fyrir áskorunina og beinir sjónum hópsins að mikilvægum atriðum 

RANNSÓKNIR

Þú finnur viðeigandi upplýsingar sem gagnast teyminu

HÖNNUN

Þú leysir úr málunum á snjallan hátt of finnur oft óvenjulegar lausnir

TÆKNI

Þú tekur af skarið, fiktar þig áfram og kemur teyminu af stað

MIÐLUN

Þú kveikir áhuga samfélagsins á því sem þið eruð að gera.