top of page

NÝSKÖPUNARHRAÐALL

Fyrir framhaldskólanema

Skráning fyrir MEMA 2023 er hafin.

Hvað er MEMA ?

MEMA er viðurkenndur áfangi fyrir framhaldskólanemndur. Á sama tíma er MEMA hraðall eða samkeppni milli framhaldsskóla um lausnaleit í málaflokkum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna til að efla samkennd, lausnamiðaða hugsun og þverfaglega og tæknilega samvinnu ungmenna.


Sjá nánar um MEMA hér

Á hverju ári er eitt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna valið sem leiðarljós í lausnaleit teymanna.
Haustið 2023 verður áhersla á 14. heimsamarkmiðið
​Líf í vatni

Hvað er gert í MEMA ?

Í MEMA vinna framhaldsskólanemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd. Verkefnin eru umfangsmikil og fara nemendur í gegnum fimm spretti sem leiða þá í gegnum hönnunar- og tækniferli.
Rík áhersla er lögð á vísindi, hagnýtingu þekkingar, samvinnu, hönnun, tilraunir og prófanir. Verkefnin er umfangsmikið og fara nemendur í gegnum fimm spretti: Þekkingar-, Hönnunar-, Tækni-, Þróun- og Lokasprettur.
 
Sjá nánar um spretti hér.

5 sprettir MEMA tímalína

MEMA tímalína-2.png

Kynningarmyndband frá 2021

MEMA samstarf