NÝSKÖPUNARHRAÐALL

Fyrir framhaldskólanema

5 Sprettir MEMA Tímalína

MEMA tímalína-2.png

Áskorun MEMA 2021 er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Hvað er MEMA - MENNTAMASKÍNA ?

Hönnun og framkvæmd

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Verkefnið er umfangsmikið og fer fram í gegnum hönnunar og tæknispretti.
Að þessu sinni er áskorunin eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna:
Ábyrg neysla og framleiðsla.
Sjá nánar um spretti hér.

3D Printer

MEMA

Í MEMA er sköpunarkraftur ungs fólks nýttur til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Þar fá framhaldsskólanemendur tækifæri á því að sannreyna hugmyndir sínar með viðurkenndri aðferðarfræði notuð af alþjóðlegum stórfyrirtækjum. 

Við viljum efla skilning ungmenna á möguleikum nýsköpunar til að taka þátt
í samfélaginu og leysa vandamál. Með því að halda samkeppni milli framhaldsskóla um lausna leit í málaflokkum heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna viljum við efla samkennd, lausnamiðaða hugsun og þverfaglega-
og tæknilega samvinnu ungmenna. Markmið verkefnisins er að nýta
nýsköpun og frumgerðarsmíð til að efla tæknimenntun og þverfaglega samvinnu í námi.

Í MEMA vinna nemendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Verkefnið er umfangsmikið og fer fram í gegnum hönnunar og tæknispretti. MeMa hefst í ágúst og lýkur með verðlaunaafhendingu í lok haustannar.

Sjá fyrri hraðla hér.

27505851221_8a26a57845_o.jpg

Skipuleggjendur MEMA

75439298_10162676656745061_5208857974910

Bryndís Steina Friðgeirsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Verkefnisstjóri MEMA

img_2933-3.jpg

Þóra Óskarsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Forstöðumaður Fab Lab Reykjavík

haflidi_edited.jpg

Hafliði Ásgeirsson

  • Grey LinkedIn Icon

Sprettstjóri 
Tæknispretta

kri_visindasmidjan_gudrun_1200x800_edite

Guðrún Jónsdóttir Bachman

  • Grey LinkedIn Icon

Kynningarstjóri vísindamiðlunar við markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands

%C3%93l%C3%B6f_Vigd%C3%ADs_Ragnarsd%C3%B

Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands

SAMSTARFSAÐILAR

FBlogo_edited_edited_edited.png
FLR LOGO (1).png
20160425111435!Merki-HÍ.png
reykjavik_logo_png.png
MRN merki - Copy (1).jpg
image0.jpeg