NÝSKÖPUNARHRAÐALL

Fyrir framhaldskólanema

VELKOMIN Í MEMA 2022 

MEMA 2022 timalina.png

Ný viðbót í Þekkingasprettinn

Í MEMA 2022 gefst þátttakendum tækifæri til þess að ráðast á raunverulega áskorun til þess að læra og tileinka sér aðferðirnar sem kenndar eru í hraðlinum. Áskorun hefur verið bætt við Þekkingasprettinn og hefur Hopp Reykjavík gefið MEMA leyfi til þess að rýna í áskorun sem þau gefa okkur. 

Hopp Reykjavík er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í umhverfisvænum samgöngu lausnum.

Raunveruleg áskorun sem þátttakendur geta tengt við og komið sínum hugmyndum beint til fyrirtækisins er viðbót sem okkur hlakkar mikið til að keyra í gang!

Hopp_logo_green.png

Skólar skráðir á haustönn 2022

FB.png
Tskoli.png
MH.png
FSN.png
Kvennó.png
fmos01.png
download.jpg

Áfanginn gefur 5 einingar til stúdentsprófs. Sjá námskrá.

Áskorun MEMA 2021 er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Hvað er MEMA - MENNTAMASKÍNA ?

Hönnun og framkvæmd

Í MEMA vinna þátttakendur að því að búa til virka frumgerð að nýsköpunarhugmynd sem lokaverkefni úr framhaldsskólanámi sínu. Verkefnið er umfangsmikið og fer fram í gegnum fimm spretti sem leggja áherslu á Þekkingar-, hönnunar-, Tækni, Þróunar og Lokasprett.
Að þessu sinni er áskorunin eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna:
02 - EKKERT HUNGUR
Sjá nánar um spretti hér.

3D Printer

Skipuleggjendur MEMA 2021

75439298_10162676656745061_5208857974910

Bryndís Steina Friðgeirsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Verkefnisstjóri MEMA

img_2933-3.jpg

Þóra Óskarsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Forstöðumaður Fab Lab Reykjavík

asdf.PNG

Andri Sæmundsson

  • Grey LinkedIn Icon

Tæknisérfræðingur
hjá Fab Lab Reykjavík

kri_visindasmidjan_gudrun_1200x800_edite

Guðrún Jónsdóttir Bachman

  • Grey LinkedIn Icon

Kynningarstjóri vísindamiðlunar við markaðs- og samskiptasvið Háskóla Íslands

%C3%93l%C3%B6f_Vigd%C3%ADs_Ragnarsd%C3%B

Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir

  • Grey LinkedIn Icon

Verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla Íslands

SAMSTARFSAÐILAR

FLR LOGO (1).png
20160425111435!Merki-HÍ.png
reykjavik_logo_png.png
MRN merki - Copy (1).jpg
FB.png

HVAR FINNUR ÞÚ FAB LAB REYKJAVIK